Ferilskrá

Dr. Guðni Th. Jóhannesson

Hugvísindasvið Háskóla Íslands.
Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði.


Námsferill

  • 1991, BA próf í sagnfræði og stjórnmálafræði, University of Warwick, Bretlandi.
  • 1997, MA próf í sagnfræði, Háskóli Íslands.
  • 1999, MSt próf í sagnfræði, St. Antony’s College, University of Oxford, Bretlandi.
  • 2003, PhD próf í sagnfræði, Queen Mary, University of London, Bretlandi. 


Heiðursdoktorsnafnbót

  • 2017, Queen Mary, University of London, Bretlandi.
  • 2024, University of Oulu, Finnlandi.

 

Áherslur í rannsóknum

Utanríkis- og stjórnmálasaga Íslands á 20. öld og til okkar daga.