Vafasamar grunnlínur

Háskólinn í Reykjavík. Mynd frá myndabandka HR.

„Mjög vafasamt“. Framlag Íslendinga til notkunar grunnlína í hafrétti. Fyrirlestur með þessu heiti á málþinginu Grunnlínur: Mikilvægustu hagsmunir Íslands á sviði hafréttar?

Viðburðurinn var í Háskólanum í Reykjavík og fyrirlestra fluttu einnig þau Bjarni Már Magnússon, deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst og Snjólaug Árnadóttir, dósent við lagadeild HR.

Í erindinu var einkum farið yfir þær breytingar sem gerðar voru á grunnlínum til afmörkunar fiskveiðilögsögu Íslands árin 1950‒1961. Glærur með erindinu má sjá hér.

Þórdís Ingadóttir, Snjólaug Árnadóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Bjarni Már Magnússon
Þórdís Ingadóttir, Snjólaug Árnadóttir, Guðni og Bjarni Már Magnússon
Guðni Th. Jóhannesson.
Guðni Th. Jóhannesson