„Mjög vafasamt“. Framlag Íslendinga til notkunar grunnlína í hafrétti. Fyrirlestur með þessu heiti á málþinginu Grunnlínur: Mikilvægustu hagsmunir Íslands á sviði hafréttar?
Viðburðurinn var í Háskólanum í Reykjavík og fyrirlestra fluttu einnig þau Bjarni Már Magnússon, deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst og Snjólaug Árnadóttir, dósent við lagadeild HR.
Í erindinu var einkum farið yfir þær breytingar sem gerðar voru á grunnlínum til afmörkunar fiskveiðilögsögu Íslands árin 1950‒1961. Glærur með erindinu má sjá hér.


