Erindi um þorskastríðin við Háskólann í Osló sem nefndist „Mellom sympati og egeninteresse. Norge, Island og torskekrigene.“ Hægt verður að hlusta á upptöku þess hér: Torskekrigene, Island og Norge – mellom sympati og egeninteresse – Universitetet i Oslo.
Að erindi loknu stýrði Anne Håskoll-Haugen umræðum um efnið. Auk mín tóku þar þátt Geir Ulfstein, prófessor emeritus í lögum við Oslóarháskóla, og Jón Viðar Sigurðsson, prófessor í miðaldasögu við sama skóla.
