Stjórnarmyndanir á Íslandi

Guðni í Snorrastofu að halda erindi

1. desember 2024. Fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti í Borgarfirði.

Í erindinu verður farið yfir stjórnarmyndanir á Íslandi eftir kosningar og stjórnarslit í tímans rás. Rætt verður um ýmis álitamál sem kunna að vakna á þeim tímamótum með hliðsjón af sögu og hefðum, stjórnskipun og tíðaranda samtímans.

Guðni í Snorrastofu að halda erindi