Sátan og sagnaarfur

Snæbjörn Ragnarsson, Gunnar Sauermann, Dagur Gíslason og Guðni Th. Jóhannesson

Erindi og hringborðsumræður á þungarokkshátíðinni Sátunni í Stykkishólmi.

Rætt var um norrænan sagnaarf og notkun hans í heimi þungarokks. Einnig var vikið öðrum tegundum listar og afþreyingar, t.d. bókmenntum og kvikmyndum. Ekki síst var rætt um nauðsyn þess að verja sagnaarfinn, Eddukvæði og heiðna trú fyrir misnotkun af hálfu nýnasista og annarra öfgaafla.

Í umræðum tóku þátt þýski blaðamaðurinn Gunnar Sauermann, Dagur Gíslason í hljómsveitinni Misþyrming og Snæbjörn Ragnarsson, liðsmaður og textahöfundar Skálmaldar.

Hér má lesa fréttatilkynningu Sátunnar um viðburðinn. 

Snæbjörn Ragnarsson, Gunnar Sauermann, Dagur Gíslason og Guðni Th. Jóhannesson
Snæbjörn Ragnarsson, Gunnar Sauermann, Dagur Gíslason og Guðni Th. Jóhannesson