Sameiningartáknið Sveinn Björnsson

Í Sveinsstofu Guðni Th. og Gunnar Sturluson

Erindi hjá lögmannsstofunni LOGOS í Reykjavík um Svein Björnsson forseta sem sameiningartákn þjóðarinnar og ýmis álitamál og áskoranir í þeim efnum.

Stofan rekur uppruna sinn til Sveins sem opnaði lögmannsskrifstofu árið 1907, fyrstur manna á Íslandi. Hjá LOGOS má því finna Sveinsstofu, með hlutum úr fórum hans og myndir af honum í starfi.

Guðni með nokkrum liðsmönnum LOGOS. Frá vinstri: Bjarnfreður H. Ólafsson, Gunnar Sturluson, Mark Maghie og Benedikt Egill Árnason.
Með nokkrum liðsmönnum LOGOS. Frá vinstri: Bjarnfreður H. Ólafsson, Gunnar Sturluson, Mark Maghie og Benedikt Egill Árnason.
Í Sveinsstofu. Guðni Th. Jóhannesson ásamt Gunnar Sturlusyni
Guðni Th. Jóhannesson og Gunnar Sturluson í Sveinsstofu
Sameiningartáknið Sveinn Björnsson fundargestir
Fundargestir