Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands bauð til opins málþings um miðlun sögunnar í Landsbókasafni, Háskólatorgi og í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 26. september og föstudaginn 27. september.
Á málþinginu var hinn árlegi minningarfyrirlestur um Jón Sigurðsson þar sem Thomas Cauvin, dósent í sögu fyrir almenning við Háskólann í Luxembourg, flutti erindi og ræddi miðlun sögunar við Guðna Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseta Íslands og prófessor í sagnfræði við HÍ.
Dagskrá málþingsins má finna á vef Háskóla Íslands.