Hvert stefnir Ísland? Alþjóðasamvinna á krossgötum

Íslenski fáninn

Opnunarerindi á árlegri ráðstefnu Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands, Hvert stefnir Ísland? Alþjóðasamvinna á krossgötum [Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?].

Í fyrirlestrinum var rætt um framfarahugsunina sem ríkti á Íslandi og í öðrum vestrænum samfélögum við upphaf síðustu aldar og hún borin saman við þann ugg og þá svartsýni á framtíð mannkyns sem hefur vaxið á þessari öld. Einnig var rætt um mikilvægi þess að saman fari varðstaða um sjálfstæði Íslands og fullveldi annars vegar og öflug alþjóðasamvinna hins vegar. Hvorugt getur án hins verið – eins og saga Íslands sýnir svo vel.

Upptaka af ráðstefnunni, erindi Guðna hefst á 31:44 mínútu.