Fyrirlestur á Hrafnseyri um þau átök sem voru á bak við tjöldin í aðdraganda lýðveldisstofnunar og forsetakjörs á Þingvöllum 17. júní 1944. Einnig var því lýst hvernig þingheimur brást einu meginhlutverki sínu á sögulegri stund. Loks var velt vöngum yfir því hvernig hægt sé að efla virðingu Alþingis enn frekar um okkar daga.