Ef kjarnorkusprengja spryngi yfir Reykjavík dæju allir bæjarbúar

Guðni Th. Jóhannesson í pontu með erindi sitt.

„Ef kjarnorkusprengja spryngi yfir Reykjavík dæju allir bæjarbúar.“ Varnir og viðbrögð við kjarnorkuárásum á Ísland í kalda stríðinu.

Erindi á málþingi sem Samstarfshópur friðarhreyfinga stóð fyrir í Ráðhúsi Reykjavíkur í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá því að Bandaríkjaher varpaði kjarnorkusprengjum á japönsku borgina Hírósíma og Nagasakí þremur dögum síðar.

Byggt var á grein um efnið sem birtist í Sögu, tímariti Sögufélags, árið 2007 og lesa má hér:

Saga – 2. tölublað (2007) – Tímarit.is

Guðni Th. Jóhannesson í pontu með erindi sitt.
Guðni Th. Jóhannesson í pontu með erindi sitt.