Morgunfundur hjá ráðgjafarfyrirtækinu Aton í Reykjavík. Rætt var um möguleika íslenskra valdhafa til að hafa áhrif á alþjóðavettvangi. Rakin voru ýmis dæmi um árangur í þeim efnum og víti til að varast. Svo var sjónum beint að þeim þáttum þar sem Íslendingar gætu og ættu að láta að sér kveða.


