Afstaða Íslendinga til Alþjóðadómstólsins í Haag

Guðni var einn frummælenda á málþinginu

Fyrirlestur í Norræna húsinu á málþingi Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í tilefni þess að Sameinuðu þjóðirnar fagna í ár 80 ára afmæli. Rætt var um útfærslu fiskveiðilögsögunnar og þá ákvörðun ríkisstjórnar Íslands 1961 að beygja sig undir úrskurðarvald dómstólsins í þeim efnum og svo ákvörðun næstu stjórnar áratug síðar að gera það ekki.