Erindi á Lögfræðitorgi Háskólans á Akureyri, 5. nóvember 2025.
Rætt var um þau áform að breyta stjórnarskrá Íslands sem hafa verið uppi frá upphafi þessarar aldar en virðast nú dottin upp fyrir. Einnig var farið yfir sögu lýðveldisstjórnarskrárinnar í stuttu máli. Hægt er að horfa á erindið hér.
Á myndinni eru Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor HA, og Davíð Þór Björgvinsson, fundarstjóri og prófessor í lögum við skólann.