Join the Baltic Way! Ráðstefna tileinkuð 35 afmæli Eystrasaltsleiðarinnar (The Baltic Way). The Baltic Hall, Saeima of the Republic of Latvia, 6 September 2024.
Morality and realism in international relations. The Baltic Way and other ways.
Fyrirlestur á ráðstefnu í Riga í Lettlandi á vegum þjóðþingsins þar, Saeima. Fjallað er um afstöðu alþjóðasamfélagsins til sjálfstæðisbaráttu Lettlands, Eistlands og Litháens árin 1989‒1991.
Fyrirlesturinn var fluttur á ensku og bar heitið „Morality and realism in international relations. The Baltic Way and other ways.“