Þorskastríð og framhald sjálfstæðisbaráttunnar

Ráðstefna: Fullveldir og náttúruauðlindir

Opnunarerindi á ráðstefnu Lagastofnunar Háskóla Íslands um fullveldi og náttúruauðlindir. Hún var haldin á ensku og erindið nefndist: „„Our next step in the struggle for independence.“ Iceland’s fight for full sovereignty over its fishing grounds in the twentieth century.“ Hægt er að sjá upptöku af því og ráðstefnunni.