Erindi við opnun Baskaseturs í Djúpavík á Ströndum. Minnst var á sögu Baska sem héldu til hvalveiða við Íslandsstrendur fyrr á öldum og áréttað mikilvægi þess að halda þeirri sögu til haga. Staða prófessors í nafni Jóns Sigurðssonar styrkti opnunarhátíðina.
