Heiðursdoktor við Fróðskaparsetrið

Með Hannesi Heimissyni, sendiherra Íslands í Færeyjum

Fyrirlestur við Fróðskaparsetur Færeyja í tilefni 60 ára afmæli þess og veitingar heiðursdoktorsnafnbótar. Í fyrirlestrinum var einkum rætt um mikilvægi háskóla í smærri samfélögum og þau vandamál sem geta vaknað á þeim vettvangi. Hann má lesa hér.