Gengið til friðar

Guðni stendur við hljóðnemann og gestir hlusta á erindi hans.

Gengið til friðar, Laugardaginn 23. nóvember 2024 kl. 15:00-17:00

Stutt erindi á ráðstefnu í Friðarhúsi í Reykjavík um bókina Gengið til friðar, laugardaginn 23. nóv. 2024 kl. 15:00‒17:00. Í verkinu er fjallað um sögu samtaka gegn hernaði og dvöl erlends herliðs á Íslandi á síðustu öld og fram á þessa.

Nánar um viðburðinn á Facebook.

Til fróðleiks má lesa hér þann kafla bókar minnar, Óvinir ríkisins, sem kom út árið 2006 þar sem fjallað er um óeirðirnar á Austurvelli 30. mars 1949 þegar Alþingi samþykkti aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu.

Guðni stendur við hljóðnemann og gestir hlusta á erindi hans.
Guðni Th. Jóhannesson á ráðstefnu í Friðarhúsi í Reykjavík.